Pulsusalarnir og Vélmennin

þriðjudagur, ágúst 09, 2005

Lost

Sæl öllsömul!
Þar sem maður er að fara að yfirgefa klakann eftir nokkrar vikur og maður veit aldrei hvort Baunirnar séu að sýna Lost þá er ég að leita að einhverjum sem á þætti 20-25 annað hvort á harða diskinum eða á DVD diski og ég mætti nálgast hjá viðkomandi. Þannig að endilega kommentið ef þið eigið þetta efni tiltækt.

kveðja,
Óttar