Hvað ætla verkfræðlingar að gera um Versló? Það virðist vera að spáð sé rigningu og roki víðast hvar á landinu þannig að maður er svolítið að spá í hvað maður eigi að gera af sér þessa helgi. Tillögur vel þegnar takk.
Haustið 2002 settust á skólabekk krakkar víðsvegar af landinu og á mismunandi aldri til að nema þau merku fræði er kennd eru við verk. Þetta er blogg þeirra, að liðnum þremur árum og jafnvel einni gráðu síðar.