LÍN
Þannig er mál með vexti að ég þurfti að hringja í lín til að forvitnast um það hvort ég ætti að láta skuldbreyta lánum hjá mér. Ég fékk samband við einhverja konu og hún svona nokkurn veginn gat svarað því sem mig vantaði að vita. Svo vildi ég aðeins fá að vita varðandi reiknivélina á síðunni þeirra þar sem maður getur fundið út hvað eru margir afborgunardagar og hér á eftir fer samtal mitt við konuna:
ég: " Mig langaði líka aðeins að vita um reiknivélina á netinu varðandi afborgun R/G lána"
lín kelling: "oh my god, þarf ég að útskýra allt fyrir þér"
ég svona nokkuð undrandi á þessu svari hennar: "nei mig bara vantaði að vita hvað þetta fjármagnstekjur eru"
lín kelling: "veistu ekki hvað fjármagnstekjur eru?, það er arður af hlutabréfum og skuldabréfum"
svo kom eitthvað bla bla bla
og svo sagði hún " þú veist kannski áttu skuldabréf í flugleiðum eða whatever ég veit það ekki"
ég verð nú bara að segja fyrir mitt leyti að ég varð móðgaður á þessari "þjónustulund" lín kellingarinnar og kvaddi snarlega.
kv,
Óttar
ég: " Mig langaði líka aðeins að vita um reiknivélina á netinu varðandi afborgun R/G lána"
lín kelling: "oh my god, þarf ég að útskýra allt fyrir þér"
ég svona nokkuð undrandi á þessu svari hennar: "nei mig bara vantaði að vita hvað þetta fjármagnstekjur eru"
lín kelling: "veistu ekki hvað fjármagnstekjur eru?, það er arður af hlutabréfum og skuldabréfum"
svo kom eitthvað bla bla bla
og svo sagði hún " þú veist kannski áttu skuldabréf í flugleiðum eða whatever ég veit það ekki"
ég verð nú bara að segja fyrir mitt leyti að ég varð móðgaður á þessari "þjónustulund" lín kellingarinnar og kvaddi snarlega.
kv,
Óttar