Sumarið
Hæ, hæ
Ég vil þakka fyrir skemmtilegt myndakvöld á föstudaginn og það var leiðinlegt að missa af Sing-starinu, það var greinilega mikið stuð.
Ég ætlaði aðeins að segja frá því hvað ég er að gera í sumar. Ég er að vinna hjá Umhverfisstofnun og er að vinna í gæðahandbók fyrir þá og minn helsti félagi í sumar er ISO 9001:2000 staðallinn. Maður er greinilega ekki vanur vinnuhraðanum hjá ríkinu því ég kláraði verkefnið mitt ca. mánuði of fljótt, ég hefði greinilega átt að tala við DÖ og láta hann kenna mér hvernig maður á að slaka á í vinnunni.
Annars er maður bara að reyna að worka tanið, spila golf og hugsa um að hlaupa af sér allt ruslfæðið sem Ingi lét mann éta í USA. Svo er ég að fara í mastersnám hinum megin við suðurgötuna í fjármálum í haust sem byrjar reyndar bara eftir rúma viku.
Kveðja,
Tryggvi
Ég vil þakka fyrir skemmtilegt myndakvöld á föstudaginn og það var leiðinlegt að missa af Sing-starinu, það var greinilega mikið stuð.
Ég ætlaði aðeins að segja frá því hvað ég er að gera í sumar. Ég er að vinna hjá Umhverfisstofnun og er að vinna í gæðahandbók fyrir þá og minn helsti félagi í sumar er ISO 9001:2000 staðallinn. Maður er greinilega ekki vanur vinnuhraðanum hjá ríkinu því ég kláraði verkefnið mitt ca. mánuði of fljótt, ég hefði greinilega átt að tala við DÖ og láta hann kenna mér hvernig maður á að slaka á í vinnunni.
Annars er maður bara að reyna að worka tanið, spila golf og hugsa um að hlaupa af sér allt ruslfæðið sem Ingi lét mann éta í USA. Svo er ég að fara í mastersnám hinum megin við suðurgötuna í fjármálum í haust sem byrjar reyndar bara eftir rúma viku.
Kveðja,
Tryggvi