Kl. 22. Þeir sem eiga eftir að skrá sig í Bandýsambandið geta gert það í kvöld eða sent mér eftirfarandi upplýsingar á
bergur@almenna.is: nafn, aldur, símanúmer, heimilisfang, e-mail og hve lengi þú hefur stundað Bandý. Skráningin kostar ekkert og einungis skráðir leikmenn geta tekið þátt í mótum og átt möguleika á að komast í landsliðið. Að auki fá skráðir leikmenn 10% afslátt af vörum hjá Bandýsport ehf.
BB