Pulsusalarnir og Vélmennin

föstudagur, febrúar 24, 2006

Ólympíuleikarnir



Langt síðan einhver hefur sagt eitthvað hérna svo ég ætla að benda fólki á að missa ekki af lokaleiknum í hokkí á óympíuleikunum. Svíarnir jörðuðu tékkana í mjög skemmtilegum leik fyrr í dag og nákvæmlega núna eru finnarnir 1-0 yfir rússunum. Ég spái því að finnarnir hafi þetta og næsta sunnudag verði hokkíleikur ársins milli svía og finlands!

p.s. Ég held með finlandi.