Pulsusalarnir og Vélmennin

mánudagur, júlí 24, 2006

Hver verður hvar að gera hvað...

Sæl öllsömul,

Mér datt í hug að það gæti verið sniðugt að setja færslu þar sem allir gætu kommentað um hvar þeir verða næsta vetur og hvað þeir ætla að vera gera. Það er alltaf svo gaman að frétta af bekkjarfélögum sínum :)

Ég skal byrja,
Kær kveðja,
Hidda