Pulsusalarnir og Vélmennin

þriðjudagur, maí 16, 2006

Bandý

Jæja, þá er komið að stundinni sem við höfum öll beðið eftir. Bandý í Fífunni kl. 22. Við þurfum síðan að fara að ræða framtíð Bandýsins, þ.e.a.s. hvernig við ætlum að hafa þetta í sumar. Spurningin er hvort það sé grundvöllur fyrir því að halda áfram með þessa tíma eða hvort við eigum að færa okkur yfir í tímana með Barby (liðið hans Oddgeirs, formanns Bandýsambands ÍSÍ). Það er búið að bjóða okkur velkomin þangað.

Hugleiðið þetta,
BB