Pulsusalarnir og Vélmennin

fimmtudagur, júní 01, 2006

Halló öllsömul

Jæja... nú er kominn júní og flestir "útlendingar" á leiðinni ef ekki komnir til landsins. Mig langar því að stinga upp á því að einhver af fullorðna fólkinu í hópnum sem býr ekki heima hjá pabba sínum og mömmu lengur haldi smá get-together. Þar sem ég verð því miður að flokkast undir ungabörnin í hópnum get ég ekki boðið mig fram.
En ég verð að segja það að það er allt of langt síðan við hittumst öll síðast... það er amk mín skoðun.

Nú er bara að sjá hver er fyrstur til að bjóða sig fram ;)

Kveðja,
Arna