Pulsusalarnir og Vélmennin

miðvikudagur, janúar 03, 2007

Afmæli

Hæ og gleðilegt nýtt ár allir!
Ætla að halda afmælisparty á föstudaginn 5. jan þar sem ég er að verða ofboðslega gömul;)
Mæting upp úr 9 á Neshaga 10, 3. hæð. Endilega látið sjá ykkur ef þið hafið tíma, veit að það eru margir farnir út en það er langt síðan við höfum öll hist.
Kv. Ásdís