Pulsusalarnir og Vélmennin

miðvikudagur, ágúst 16, 2006

Fótboltaáhugamenn sameinist

Ég stofnaði deild í fantasy.premierleague.com og ef fólk (verkfræðifólk) vill taka þátt þá þarf það bara að búa til lið fyrir 19. ágúst og join-a deildina. Kóðinn sem slá þarf inn er 613135-93520.

sunnudagur, ágúst 13, 2006

Partý

Sæl

Í tilefni þess að ég er að fara út í nám hef ég ákveðið að halda kveðjupartý næsta laugardagskvöld 19.08.06. Býst við að sjá ykkur blindfull og kolrugluð. Mæting uppúr 2100, Þingás 41.

Kveðja Þorsteinn S