Ég stofnaði deild í fantasy.premierleague.com og ef fólk (verkfræðifólk) vill taka þátt þá þarf það bara að búa til lið fyrir 19. ágúst og join-a deildina. Kóðinn sem slá þarf inn er 613135-93520.
Í tilefni þess að ég er að fara út í nám hef ég ákveðið að halda kveðjupartý næsta laugardagskvöld 19.08.06. Býst við að sjá ykkur blindfull og kolrugluð. Mæting uppúr 2100, Þingás 41.
Haustið 2002 settust á skólabekk krakkar víðsvegar af landinu og á mismunandi aldri til að nema þau merku fræði er kennd eru við verk. Þetta er blogg þeirra, að liðnum þremur árum og jafnvel einni gráðu síðar.