Pulsusalarnir og Vélmennin

mánudagur, júlí 24, 2006

Hver verður hvar að gera hvað...

Sæl öllsömul,

Mér datt í hug að það gæti verið sniðugt að setja færslu þar sem allir gætu kommentað um hvar þeir verða næsta vetur og hvað þeir ætla að vera gera. Það er alltaf svo gaman að frétta af bekkjarfélögum sínum :)

Ég skal byrja,
Kær kveðja,
Hidda

mánudagur, júlí 17, 2006

Þessi kann þetta

http://www.pinkbullets.nl/2006/06/filmpjes/indiase_tophit

fimmtudagur, júlí 06, 2006

grill, fótbolti, party

Jæja þar sem það er ekkert að gerast í partýmálum hér á meðan ég er á landinu, tek ég bara að mér þau mál!!!!
Á laugadaginn, 8 júlí, er ykkur boðið heim til foreldra minna, þar verður kveikt á sjónvarpinu og hægt verður að horfa á leikinn um 3 sætið á HM, einnig verður kveikt á grillinu og svo bara partý partý.
Foreldrar mínir eiga ennþá heima þar sem seinasta grill partý sem ég var með var haldið og ef þið viljið nákvæmari upplýsingar um staðsetningu þá er það bara að hafa samband í sima 6963768.

Vona að ég sjái ykkur sem flest
Þórhildur