Pulsusalarnir og Vélmennin

mánudagur, ágúst 15, 2005

Takk fyrir komuna

Jæja nú ættu allir að vera búnir að jafna sig eftir drykkju helgarinnar (ef ekki þá ættuð þið að lesa "Er ég alki?" bæklinginn frá Vogi). Hvort heldur sem er þá þökkum við öllum fyrir komuna og vonum að allir hafi skemmt sér jafn vel og við gerðum.

Takk fyrir okkur

Arna og Sigurður