Ég leit inn í Magasin hérna í Lyngby áðan og fann þar hina fullkomnu jólagjöf verkfræðistráksins. Þessi gjöf er bæði í senn nördaleg og vel lyktandi. Gjöfin er ilmvatnið Pi(táknið er á glasinu) frá Givenchy.
Haustið 2002 settust á skólabekk krakkar víðsvegar af landinu og á mismunandi aldri til að nema þau merku fræði er kennd eru við verk. Þetta er blogg þeirra, að liðnum þremur árum og jafnvel einni gráðu síðar.