Týndur?
Það var frekar tómlegt um að litast í Fífunni í gær, þegar hin vikulega Bandýæfing Vélarinnar fór fram. Það kom mönnum einnig í opna skjöldu að sjálfur BB King, hornsteinn Bandýhreyfingarinnar, lét sig vanta. Leitarflokkur var að sjálfsögðu sendur samstundis út, og stendur leitin að Kóngnum enn yfir.
.
Hr. Svalur biður um boltann.