Pulsusalarnir og Vélmennin

fimmtudagur, desember 15, 2005

Verkfræðileg matargerð


Rakst á skemmtlega síðu í einni af mörgum vefpásum dagsins, merkilegt hvað þeim [netpásunum] fjölgar þegar maður er í prófum. En allavega, síðan heitir http://www.cookingforengineers.com/ og kemur með skemmtilegan vinkil á matargerð. Sér í lagi "Uppskiftarfylkið" (e. Recipe Card) sem segir til um í hvaða röð og hvernig á að framkvæma hlutina, dr. Helgi Þór Ingason yrði örugglega stolltur af þessari uppsetningu.


Læt fylgja með uppskriftarfylki fyrir matreiðslu kalkúns...
http://www.cookingforengineers.com/article.php?id=74&TRN

Góðar stundir ISÞ